Velkomin

Tveggja manna hljmsveitin Duplex (Lka hgt a bta sngkonu vi) getur spilað og sungið við ýmis tilefni allskonar tónlist, allt frá kokteilboðum með píanó og söng yfir í fjöruga dansleiki þar sem Stefán og Jónas (söngur og gítar) breytast í heila hljómsveit með undirleik frá kraftmikilli hljómborðsskemmtaragræju sem gerir allt vitlaust á dansgólfinu með dansvænum takti og þekktum stuðlögum sem allir þekkja. Þetta er miklu ódýrara og minna um sig heldur en stór og fjölmenn hljómsveit því þeir eru bara tveir hverju sinni. Ýtið á linkana á myndunum fyrir Facebook síður og tóndæmi.