Dúó Organum:__
Þetta er skemmtilegt Hammong Orgel og Gítar dúó þar
sem þeir félagar Stefán og Rafn
leika ýmsa
Jazz standarda, blús og ýmis dægurlög í léttum
og skemmtilegum útsetningum.
Einnig getum við galdrað fram öll
helstu jólalögin í skemmtilegum
Jazzútsetningum.
Við komum
með okkar græjur og hljóðkerfi sjálfir.
Endilega hafðu samband i síma 663 7686 eða í tölvupósti á stefan@pianoleikur.is